Bankasamskipti

Sjálfvirk bankaafstemming og innheimtukröfur í DynamicsNAV.

Bankasamskipti viðbótin gerir þér kleift að sækja bankayfirlit sjálfvirkt, einfalda bankaafstemmingu og stofna innheimtukröfur beint úr DynamicsNAV. Sparaðu tíma og minnkaðu villur í bókhaldinu.

Sjálfvirk yfirlitssókn

Sækir bankayfirlit sjálfvirkt frá öllum helstu bönkum á Íslandi.

Einföld bankaafstemming

Sjálfvirk jöfnun færslna og einföld afstemming við bankareikningana.

Innheimtukröfur

Stofna og senda innheimtukröfur beint úr DynamicsNAV í netbanka.

Greiðslur út

Sendu greiðslur til lánardrottna beint úr kerfinu.

Gjaldmiðlar

Stuðningur við erlenda gjaldmiðla og sjálfvirk uppfærsla gengisskráningar.

Öryggi

Örugg tenging við banka með staðfestingu og aðgangsstýringu.

Stuðningur við alla helstu banka

Arion banka, Landsbankann, Íslandsbanka og fleiri.

Viltu byrja að nota Bankasamskipti?

Hafðu samband og við hjálpum þér að setja upp bankasamskipti í þínu DynamicsNAV kerfi.